Samþykktur ársreikningur Garðabæjar 2023

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 2. maí var ársreikningur Garðabæjar tekin til síðari umræðu og afgreiðslu.Breyting var gerð á efnahagsreikningi ársreikningsins frá fyrri umræðu vegnaframsetningu á verkum í vinnslu og fyrirframinnheimtum tekjum vegna gatnagerðargjalda. Breytingarnar hafa áhrif á efnahagsreikninginn með eftirfarandi hætti:Efnahagsreikningur (fjarh. Í þús.kr.)             Sveitasjóður  A-hluti   Fastafjámunir   Síðari umræða...
Garðabær, (informazione.it - comunicati stampa - economia)

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 2. maí var ársreikningur Garðabæjar tekin til síðari umræðu og afgreiðslu.
Breyting var gerð á efnahagsreikningi ársreikningsins frá fyrri umræðu vegna framsetningu á verkum í vinnslu og fyrirframinnheimtum tekjum vegna gatnagerðargjalda.

Breytingarnar hafa áhrif á efnahagsreikninginn með eftirfarandi hætti:

Efnahagsreikningur (fjarh. Í þús.kr.)      
           
    Sveitasjóður  A-hluti  
Fastafjámunir   Síðari umræða Fyrri umræða
Verk í vinnslu   2.727.047   6.454.149  
           
Skuldbindingar          
Fyrirframinnheimtar tekjur 940.760   4.667.863  


Samhljóða breyting er einnig í A og B hluta.

Breytingin hefur áhrif á skuldahlutfall sem verður 96% í A-hluta og einnig í A og B hluta.

Ofangreind breyting hefur engin áhrif á áður birta rekstraniðurstöðu.

Attachment


Per maggiori informazioni
Sito Web
gardabaer.is
Ufficio Stampa
 Nasdaq GlobeNewswire (Leggi tutti i comunicati)
2321 Rosecrans Avenue. Suite 2200
90245 El Segundo Stati Uniti
Allegati
Slide ShowSlide Show
Non disponibili